Hef ekki áhyggjur af Owen

Sé enga ástæðu til þess að hafa áhyggjur af Michael Owen, hann mun spjara sig þegar hann fær tækifæri - það er mín trú. Áhyggjur mínar (reyndar ekki áhyggjur) heldur kannski frekar svona pælingar eru hvaða skrið verður á Liverpool og Arsenal í vetur? Munum við kannski sjá lið eins og Man. City, Tottenham og jafnvell Everton hrekkja þessi lið og jafnvel hirða af þeim sæti í emistaradeildinni 2010
mbl.is Ferguson: Owen verður að vera þolinmóður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Ben

Sammála Gísli.

Það lítur út fyrir að amk. Man City muni gera sterka atlögu að top 4, Tottenham líta betur út en í áratugi, Owen á eftir að fá marga sénsa og gera helling af mörkum fyrir MU, ég spái því að þetta eigi eftir að reynast einhver bestu kaup sem Sirinn hefur gert, ef frá eru talin kaupin á Ronnie Johnsen og Ole Gunnar á sínum tíma.

kv.

Einar Ben, 15.9.2009 kl. 09:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband