24.9.2009 | 08:52
Dómínó-áhrifin...
Það eru nú þessi Dómónóáhrif sem að maður hræðist mest og þau gætu gengið frá ansi mörgum svo mikið er víst. Næstu vikur verða forvitnilegar, ekki má maður segja spennandi það er óviðeigandi á svona stundum, en það veit ég áð hjá mínu fyrirtæki er mjög rólegt, og búið að vera óvenju rólegt núna í einar 8 vikur veit ekki hversu lengi menn halda svoeliðis út, eða standa í að reyna að halda svoleiðis út og ekki eru erlendu lánin að sliga menn hér. En hækkanir á öllum aðföngum eru miklar sem á öllum gjöldum er viðkoma ríki og bæ, þannig að ekki auðveldar það fólki að standa af sér storminn. Ég hef nú samt þá trú að úr rætist annars fer maður bara að skoða flutning.
Uppgjöf meðal atvinnurekenda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.