Flottur

Menn geta sagt það sem að þeir vilja um knattspyrnuhæfileika Stefáns Þórðarsonar en víst er að hin síðari ár eru fáir íslenskir leikmenn sem hafa skilað eins mikli til þess liðs er þeir hafa spilað með og Stefán Þórðarson. Hann er nánast "Þjóðhetja" í Norrköping, ekki allir sem ná að verða þjóðhetjur í bæjarfélagi og en síður þegar menn eru ekki heimamenn að upplagi.  Það verður gaman að sjá hvernig liðinu mun ganga að verja sæti sitt í deildinni, spái því að okkar maður skori allavega 1 á lokakaflanum!
mbl.is Stefán tekur slaginn með Norrköping
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jóhannsson

Bara búinn að vera einstakur fyrir Norrköpping...og verður það áfram...

Halldór Jóhannsson, 30.9.2009 kl. 19:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.