Áríðandi tilkynning

Félagar í Everton klúbbnum í Eyjum athugið!

Boðað er til neyðarfundar í hádeginu á morgun, föstudag, kl. 12.15 í Axel Ó hjá Magga Steindórs skósala og ritara klúbbsins.

Fundarefni:

1. Eigum við að yfirgefa sökkvandi skip og sameinast um að halda með öðru liði.

2. Eigum við að reyna að fá Liverpool aðdáendur í Eyjum til að gera slíkt hið sama, eða halda bara áfram að gera grín að þeim?

ath.: Munið eftir sorgarböndunum

f.h. hönd stjórnar.

Geiri múrari, formaður


mbl.is Versti skellur Everton í Evrópuleik
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband