31.10.2009 | 08:09
Magnað afrek
Get nú ekki orða bundist með þetta afrek. Til hamingju með þetta Hulda Bjarkar þetta er magnað afrek - hreint og klárt - Maður er þokkalega þreyttur eftir að hafa tekið sprett á róðrarvél upp á 1 km en þetta að róa 103 km í einni beit (með smá pásum á klukkutíma reikna ég með) er magnað. Og ekki verra að gera þetta fyrir svona góðan málstað - ég tek hatt minn ofan.
Hulda reri gegn krabbameini | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Tek minn hatt líka ofan...sem ég keypti þegar ég fór að sjá stórliðin Stuttgart og ÍBV keppa um árið.. Tær snilld sú ferð...
Halldór Jóhannsson, 31.10.2009 kl. 10:12
Bara svo það sé á hreinu, þá heitir hún Hulda Bjarkar, ekki Björk.
Sigurður Óskar Jónsson, 31.10.2009 kl. 10:59
Fórst þú þá ferð Halldór - ja hérna
Sigurður Óskar - takk fyrir þetta leiðrétti þetta
Gísli Foster Hjartarson, 31.10.2009 kl. 11:43
Ójá félagi..Sá báða leikina og svo plús Bikarúrslitaleikinn.. og á bolinn enn sem var gerður í tilefni leikjanna tveggja...Svo gerðist besti knattspyrnumaður íslendinga fyrr og síðar hann Ásgeir svo heppinn að fá mynd af sér með mér:) Eða öfugt var það reyndar:)
Halldór Jóhannsson, 31.10.2009 kl. 12:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.