10.11.2009 | 14:45
Þessu fagna ég..
...Þetta eru gleðitíðindi verð ég að segja. Slade aldeilis búinn að vera hörmung með liðið og því löngu kominn tími á að sparaka honum út. Gustavo er góður kostur fyrir okkur, og Úrúgvæi mér leiðist það nú ekki. Ég hlakka til að sjá hvernig þessum leikmanni sem ég hafi miklar mætur á tekst að koma saman liðinu, því það þarf að stilla marga strengi hjá okkur og við þurfum að halda vel á okkar málum næstu misserin eða þangað til nýja leikvangurinn okkar verður klár, en það er nú smá bíð á því. EN hér að neðan má sjá hvernig hann kemur til með að líta út. Lifi Brighton And Hove Albion
Poyet ráðinn knattspyrnustjóri Brighton | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Tek undir með þér...Líst vel á kappann...
Halldór Jóhannsson, 10.11.2009 kl. 19:56
Já Halldór ég hlakka rosalega til að sjá hver framvinda mála verður hjá mínum mönnum.
Gísli Foster Hjartarson, 10.11.2009 kl. 21:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.