Eru þetta ekki einhver skilaboð?

 Segir þetta hér að neðan okkur ekki eitthvað um sukkið sem var í gangi hér á landi?

 

Væntanlega stærsta rannsókn á hvítflibbaglæpum sögunnar

Segir í grein FT að ef árangur næst af rannsókn embættis sérstaks saksóknara sé líklegt að hún verði stærsta rannsókn sögunnar á hvítflibbaglæpum. Ef hún mistekst þá vakni spurningin um hvort einhver geti stýrt rannsókn af þessu tagi. Joly veit hvað rannsóknin er þýðingarmikil og segir að þetta sé miklu stærra mál heldur en rannsóknin á Elf olíufélaginu á sínum tíma. Hins vegar sé ómögulegt að segja til um það á þessari stundu hve miklu stærra það er. „Ekki strax."

Joly segist vonast til þess að ekki verði þörf á henni allan tíma. Ferðalögin reyni á.  Hún sé hins vegar á Íslandi til þess að hjálpa. Íslendingar hafi fjárfest í henni og hafi miklar væntingar til hennar. „En þetta er þeirra landi. Einungis Íslendingar geta stýrt þessari rannsókn," segir Joly.

 


mbl.is Vonaðist til að hitta Björk
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Var verið að tala um bjór ?

Krímer (IP-tala skráð) 14.11.2009 kl. 16:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband