14.11.2009 | 23:44
Getum viđ eitthvađ af ţessu lćrt?
Mađur veltir fyrir sér hvort ađ viđ Íslendingar náum einhvern tíma ţessum viđbrögđum. Hér er búiđ ađ hrauna ekki yfir 7 ţús. manns heldur um 300 ţúsund manns en fólk er tiltölulega rólegt ef frá eru skilin nokkur kvöld ţar sem pottar, pönnur og fleira lauslegt var lamiđ af mikill áfergju, já og norskt jólatré og einstaka bretti voru brennd til ađ halda hita á ţeim sem ekki börđu sér til hita!!! svo liđu nokkrir dagar og allt féll í dúnalogn og er svo enn ţrátt fyrir ađ undan hverjum smásteininum á fćtur öđru velli drullan. - Já verđ reyndar ađ segja ađ ađ vissu leyti dáist ég af íslendingum er ansi hrćddur um ađ víđa í heiminum, ja ef ekki flestum löndum ţá vćru sökudólgarnir ekki á ferđinni og einhverjir ţeirra vćru jafnvel komnir undir grćna!!! Svoer ég líka međ á hreinu ađ í sumum löndum vćru "inherjaviđskiptagaurarnir" og ýmsir stjórnmálamenn í stofufangelsi.
![]() |
Sviknir um peningagjafir |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ef íslenska bankarániđ hefđi gerst í París, vćru Frakkar löngu búnir ađ sćkja fallöxina.
Rósa (IP-tala skráđ) 15.11.2009 kl. 12:04
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.