23.11.2009 | 11:53
Þetta líst mér á
Stjáni Guðmunds flottur á því ánægður með að kappinn fá þetta tækifæri, nú er það hans að notfæra sér það og koma sér á framfæri. Stjáni svo sem ekki óvanur því að þjálfa erlendis en hann þjálfi á sínum tíma í Svíþjóð, þ.e.a.s. áður en hann kom heim og tók við Þór Akureyri þar sem að hann gerði fína hluti og tók Þórsara upp um tvær deildir á skömmum tíma, þó svo að hann hafi hikstað í byrjun hjá liðinu. Náði svo heillt yfir fínum árangri með Keflavík eftir að hafa fengið starfið frekar óvænt upp í hendurnar á sínum tíma. Einhver mesti fótboltafíkill sem að ég kannast við og því finnst mér gaman að sjá að hann fái þetta tækifæri
Til hamingju með þetta Stjáni
![]() |
Kristján ráðinn þjálfari HB í Færeyjum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Já þetta er frábært hjá honum og vonandi gengur allt upp hjá honum í Færeyjunum.
Ágúst (IP-tala skráð) 23.11.2009 kl. 12:54
Bestu óskir til Stjána Guðmunds...:)
Halldór Jóhannsson, 23.11.2009 kl. 20:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.