4.12.2009 | 16:03
Afskriftarlán?
Ég sem hélt að þeir ætluðu að fara að bjóða almenningi upp á afskriftarlán eins og "hinir útvöldu" virðist hafa fengið síðustu misseri - en ég hef kannski verið of bjartsýnn?
Arion banki boðar breytingar á lánum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 4
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 1347891
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 52
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- vkb
- hector
- svenko
- rocco22
- nautabaninn
- austri
- gislisig
- skari
- kristinn-karl
- eyjapeyji
- maggibraga
- kjartanvido
- gretaro
- nafar
- bgunnars
- don
- hallarut
- smarijokull
- helgigunnars
- nesirokk
- baldis
- ews
- bjarnihardar
- vga
- nkosi
- sjonsson
- valurstef
- sveinni
- einarben
- kuriguri
- sigthora
- sokrates
- perlan
- swaage
- kristleifur
- gebbo
- eyja-vala
- iceman
- skari60
- frisk
- einarlee
- peturorri
- hemmi
- gudni-is
- bjarnifreyr
- betareynis
- saethorhelgi
- malacai
- nutima
- ornsh
- gotusmidjan
- lucas
- nbablogg
- sigurduringi
- gumson
- gattin
- savar
- blindur
- hordurhalldorsson
- reynir
- topplistinn
- johannesthor
- ansigu
- minos
- tbs
- hafthorb
- frekna
- tannibowie
- svei
- gp
- bookiceland
- solvi70
- ragnaro
- seinars
- skagstrendingur
- sonurhafsins
- elinerna
- ahi
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.
Athugasemdir
Lastu ekki fréttina?
Það er verið að bjóða afskriftir.
Karl. S. Gunnarsson (IP-tala skráð) 4.12.2009 kl. 16:13
Já karl þarna getum við fengið einhverjar afskriftir, ætli það sé sama og aðrir virðast hafa fengið? Nú bíð ég eftir að mínir menn bjóði mér afskriftir.
Gísli Foster Hjartarson, 4.12.2009 kl. 16:39
Við sem erum hjá hinum bönkunum hljótum að geta krafist sambærilegra afskrifta (spurning hvort þeir hlusta). Ég er með húsnæðislán hjá Íslandsbanka, þeir voru búnir að bjóða "díl" sem mér fannst reyndar afleitur því þótt ég muni skulda minna í milljónum eru afborganirnar hærri ef eitthvað er því vextirnir hækka. Ég mun skulda, eftir þessar breytingar, svo miklu meira en íbúðin er virði að ég sé ekki fram á að geta stækkað við mig er fjölskyldan stækkar.
Sólveig Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 4.12.2009 kl. 20:05
Já Sólveig við skulum svo sannarlega vona að allir fái að sitja á sama stól - þótt þröngt yrði um manninn! Hvað ætli íbúðalánasjóður geri ég er með mitt þar.
Gísli Foster Hjartarson, 4.12.2009 kl. 20:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.