1.1.2010 | 17:31
Hópíþrótt!
Fótboltinn er hópíþrótt eins og allir vita. Afburðaeinstaklingar geta gert gæfu muninn, ekki spurning. En svo eru til menn eins og sir Alex sem eru góðir að púsla og geta sett saman góð lið, þar sem ekki eru alltaf endilega bestu leikmennirnir í hverri stöðu. En ef það bregst þá hafa auðvitað menn eins og sir Alex líka úr digrum sjóðum að moða
Ferguson: Höfum aðlagast vel án Ronaldo | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.