...lögin staðfest...

..eður ei.

Spurningin er í raun hvað næst. Vonast til þess að sjá fjölmenni að Bessastöðum á eftir, alltof sjaldan sem að það gerist svo ekki sé meir sagt. En ef að forsetinn hafnar lögunum, verður þá ekki að smala í nýja samninganefnd? Hinir hafa verið dæmdir óhæfir? Hverjir ætla að manna hana?

EN þetta er en ein holan sem að við þurfum að fylla í eftir það sem á gekk í samfélaginu. Auðvitað svíður okkur að þurfa að taka á okkur svona byrgðar, þeirra er kunnu ekki gótum sínum fjörráð og önuðu um öngstræti og óbyggðir sem og fjölfarnar götur og létu eins og þeir vissu allt betur en við hin, jafnvel innfæddir áttu ekki séns. Eru ekki byrgðarnar eftir sukkiðorðnar nægar? EN ég sé þetta einhvern veginn þannig að við munum ekki losna við þessar byrgðar. Það er ekki svo eins og margir virðast halda þegar málin eru rædd að með því að hafna þessu þá bara falli þessi skuld niður. Hvað ef hún fer á hinn veginn? Það væri alveg í stíl við allat annað í sambandi við þetta hrun.

Ég segi að forsetinn muni í vikunni staðfesta þessi lög.


mbl.is Undirskriftir orðnar 60 þúsund
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég mæti.

Er að leggja af stað eftir 5 mínútur, enda bý ég í Njarðvík :o)

Páll Rúnar Pálsson (IP-tala skráð) 2.1.2010 kl. 10:01

2 Smámynd: Gísli Foster Hjartarson

Gott hjá þér Palli - ert vonandi með gott rautt blys (kommaliturinn er það ekki) þér til stuðnings. - Klæddu þig vel

Gísli Foster Hjartarson, 2.1.2010 kl. 11:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband