3.1.2010 | 15:26
Snilldin ein!!!
Ţađ er ég hrćddur um ađ ţynnkan sé meiri í dag hjá nokkrum góđum félögum eftir ađ ţessi úrslit liggja ljós fyrir!!! Kannski engin vinna á morgun?
Bloggađi í gćr um óvćntu úrslitin í bikarnum í gegnum árin. Ţessi umferđ er ţekkt fyrir óvćnt úrslit og svo er ţađ einnig í ár. - bara gaman ađ ţví.
Gaman ađ geta sagt ađ Brighton and Hove Albion er komiđ í 4 umferđ á međan United er úr leik, Liverpool hangir enn inni! Spurningin er hvađ verđur um önnur liđ á međal ţeirra stóru?
Til hamingju ţiđ fjölmörgu Leeds ađdáendur ţarna úti. Hitti Smára Harđar Leedsara í hálfleik áđan og hann var á nálum og ćtlađi varla ađ hafa sig í ađ horfa á seinni hálfelikinn - sá held ég ađ sé glađur núna eins og allir hinir Viđar Ella, Diddi Leifs, Grímur Júlla, Ingimar í Vöruval, Ingibergur EInars, Ingi Sig og svo mćtti lengi telja - Til hamingju
Leeds sló Manchester United út úr bikarnum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Svenni Pálma,Óskar Valtýss.
Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráđ) 3.1.2010 kl. 16:43
Grúmur kokkur
Gísli Foster Hjartarson, 3.1.2010 kl. 17:06
Afsakiđ - Grímur kokkur, Hannes trommari í Buffinu, Arnar Björnsson og svo framvegis....
Gísli Foster Hjartarson, 3.1.2010 kl. 17:08
..og allir frá Húsavík, einhverra hluta vegna...
D (IP-tala skráđ) 3.1.2010 kl. 17:28
Allir frá Húsavík? Ţar kemur skýringin, ég á ćtt (föđur) mína ađ rekja til Húsavíkur. Viđ erum svo margir Leedsarar, Eiki Hauks, Snorri Már, Ţorkell Máni og lengi mćtti telja. ÁFRAM LEEDS!
Sólveig Jónsdóttir (IP-tala skráđ) 3.1.2010 kl. 17:43
Og sćkiđ svo Tottenham heim í nćstu umferđ:)
Halldór Jóhannsson, 3.1.2010 kl. 18:52
.. og brćđurnir valgeirssynir.
kettering voru reyndar erfiđir en ekki skumsararnir. alltaf undir kontról og ţetta voru barasta ekkert svo óvćnt úrslit enda endurkoma snilldarklúbbs á toppinn von bráđar.
en takk fyrir hamingjuóskir, alltaf gaman ađ svoleiđis.
arnar valgeirsson, 3.1.2010 kl. 19:40
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.