Sko Seyðfirðinga

Þarna er fólk sem að það veit að það kostar að fá sitt í gegn - þó mönnum þyki að kunna það ósanngjarnt í fyrstu. Við Eyjamenn og þeir er hingað vilja koma hafa þurft að borga veggjöld frá því að ég man eftir mér. Alveg finnst mér það í lagi, sé þjónustan góð,  þó svo að ég myndi ekki gráta ef að þetta yrði frítt.

Man alltaf þegar maður keyrði Humber Bridge í Englandi á sínum tíma alltaf var tollur borgaður fyrir að fara yfir blessaða brúna og þótti sjálfsagt enda brúin samgöngu bót mikil á þessum tíma - veit hins vegar ekki hvernig þetta er í dag þarna við Humber.


mbl.is Seyðfirðingar tilbúnir í veggjöld
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Svo er Seyðisfjörður þjóðvegurinn til meginlandsins, megum ekki gleyma því.

Halldór (IP-tala skráð) 13.1.2011 kl. 20:03

2 Smámynd: Gísli Foster Hjartarson

Nákvæmlega Halldór það er Seyðisfjörður svo sannarlega.

Gísli Foster Hjartarson, 13.1.2011 kl. 20:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.