Er einhver hissa þegar menn hafa það svona

....

Enginn áhugi á umbótum

Fréttabl Fastir pennar 03. október 2012 06:00
Enginn áhugi á umbótum
Ólafur Þ. Stephensen skrifar:
Íslenzkir skattgreiðendur greiða um helmingi hærri styrki til landbúnarins en ríki Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) gerameðaltali. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu stofnunarinnar, sem Fréttablið sagði frá í gær. Á Íslandi nemur stuðningur við landbúninn um 17 milljörðum króna á ári, sem er annars vegar í formi styrkja á fjárlögum og hins vegar tollverndar. Stuðningurinn nemur um 47% af tekjum bænda, en OECD-meðaltalið er um 20%, svipog í Evrópusambandinu.

OECD bendir áopinber stuðningur við landbúnhafi minnkundanfarin tvö ár, en þsé fremur vegna þróunar gengis og heimsmarksverðs á búvörum eníslenzk stjórnvöld hafi breytt landbúnarstefnunni.

Þetta er streynd, sem hlýturvalda furðu þegar annars vegar er hafður í huga vandinn í ríkisfjármálum og hins vegarstyrkirnir, sem íslenzkir skattgreiðendur greiða til einkafyrirtækja í þessari einu grein, eru einhverjir þeir hæstu á byggðu bóli. Einhver hefði sagteinmitt nú ættiskera upp hið dýra landbúnarkerfi, en á því hefur ríkisstjórnin ekki haft áhuga, heldur endurnýji hún nýlega búvörusamninga lítið breytta.

Landbúnarstyrkir á Íslandi eru ekkieins þeir fimmtu hæstu í heimi, heldur eru þeirstærstum hluta framleiðslutengdir og þar af leiðandi samkeppnishamlandi og markstruflandi. Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins, sagði í Fréttablinu í gærhaga þyrfti stuðningnum þannig hvatar samkeppninnar væru nýttir tilstyrkja greinina og auðvelda nýjumilumvaxa og dafna á marknum. Á slíkum breytingum sem myndu auka skilvirkni í greininni hafa íslenzk stjórnvöld heldur ekki haft áhuga. OECD telurhlutfall markstruflandi landbúnarstyrkja sé um 70% á Íslandi, samanborið við til dæmis 25% í ESB.

Stundum er látið eins og háir landbúnarstyrkir á Íslandi séu mál sem nánast þurfi ekkiræða oglandbúnurinn leggist af ef hinu úrelta styrkjakerfi verði breytt. Þer auðvitrangt. Umbætur á landbúnarstefnunni í ýmsum nágrannalöndum okkar sýnaþer hægtlækka kostnskattgreiðenda og ýta um leið undir skilvirkni, þróun og nýjungar í landbúni.

Við getum líka litið til reynslu fjarlægari landa. Um miðjan níunda áratug síðustu aldar var efnahagskreppa á Nýja-Sjálandi og ríkisfjármálin í kalda koli. Þáverandi ríkisstjórn skar stuðning við landbúninn úr svipuðum upphæðum og þá tíðkuðust í Evrópulöndum, niður í nánast ekki neitt. Í dag er stuðningur nýsjálenzkra skattgreiðenda 1% af tekjum bænda og felst fyrst og fremst í rannsóknar- og þróunarstyrkjum. Landbúnurinn er blómleg undirstöðuatvinnugrein, sem halar inn meirihlutann af útflutningstekjum landsins. Samt voru þeirsjálfsögðu til á sínum tíma, sem spáðu þvínýsjálenzkur landbúnur legðist af við breytinguna, ekki sízt af þvíhann væri svo fábreyttur.

Reynsla annarra sýnirháir, markstruflandi landbúnarstyrkir eru ekki óumbreytanlegt náttúrulögmál. Áhugaleysi stjórnmálamanna á Íslandi átaka til í þessum geira er illskiljanlegt.

 


mbl.is Varað við óvinsældum ESB-fánans
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hissa á hverju ?  Ég er aðallega hissa á því að ritstjóri ESB-blaðsins skuli ennþá nota aflagðan staf í ristjórnarpistlum sínum og held hann ætti ekki að vera að blaðra um að einhverjir skeri sig með sérviZku úr fjöldanum eins og við Íslendingar í landbúnaðarmálum.... og hana nú....zzzzzzZZZZZZ

Jón Óskar (IP-tala skráð) 4.10.2012 kl. 13:45

2 Smámynd: Gísli Foster Hjartarson

þú ert ekkert inni í þessum álum frekar en öðrum. Zer ekki alveg af lögð í málinu og hana má nota á vissum stöðum - man bara ekki regluna í augnablikinu ;)   ...og hana nú

Gísli Foster Hjartarson, 4.10.2012 kl. 15:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.