18.3.2011 | 09:47
Eyjamenn engum líkir....
...nema sjálfum sér!!!
Það er ekki í hverju bæjarfélagi þar sem: Jói í Lifró heldur á hamri meðan Siggi Gumm situr á kamri. Elliði bæjó leikur Jón spæjó. Kristín Jóh. og Maggi skó fara fer helst ekki á sjó. Halli er kenndur við bedda. Kiddi Gogga, Ingó Arnars og Frikki Sæ stofna Gospel-kór og vekja bæjarbúa með englasöng á sunnudagsmorgnum ......á ég að halda áfram?
En tek heilshugar undir þarna með Kristínu margir hafa sýnt þolinmæði mikla varðandi málefni Landeyjahafnar, en sumir hafa þó misst sig gjörsamlega á götum úti. Sorglegast er þó að sjá fólk missa sig í umræðunni í þau skipti er skipið fer ekki og fremst fer þá jafnan fólk sem ætlaði ekki með skipinu þann daginn!!! - Legg nú bara traust mitt á skipstjórnarmennina, þeir bera ábyrgðina á skipinu og eru fyllilega færir um það.
Ég reyndar ekki frægur fyrir að æsa mig yfir þessu enda sjaldnast á ferðinni - heimakær með eindæmum - en málið snýst ekki bara um mig - sem betur fer. En það er fullt af fólki sem vill ferðast hér á milli, og að sjálfsögðu vill maður að það verði svo gott sem hnökralaust og í föstum skorðum að ferðast þetta.
....vonandi sjáum við fram á bjartari tíma. Við fundum öll fyrir því hér í Eyjum í fyrra hverslags slagkraftur kom með opnun þessarar hafnar, nú erum við farin að sakna hans.
Áfram Ísland
![]() |
Eyjamenn sýnt langlundargeð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
17.3.2011 | 23:12
Frábærar fréttir?
![]() |
Tókst að tengja rafmagn við Fukushima |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.3.2011 | 20:50
....og heimurinn horfir á
Alltaf umdeilanlegt hvenær grípa á inn í ákveðin ferli, en andskoti er ég hræddur um að karlinn linni ekki látum fyrr en búið verður að þurrka liðið útaf kortinu. ......ef umheimurinn gerir ekkert núna þá þegir hann í smástund, en byrjar svo að kaupa af Gadaffí olíu og selja honum vopn!!!!!
![]() |
Hótar árásum á Benghazi í nótt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
17.3.2011 | 13:31
Til hamingju Gunnar Heiðar
Það verð ég að segja eins mikið og mig langaði til að sjá kauða í ÍBV-búningnum í sumar að þá "lýst mér betur" á þetta. Það er ekki hægt að vera að koma heim að spila þegar svona möguleikar standa manni til boða. Vona bara að allt gangi vonum framar í búningi félagsins. Sá kappann spila með Halmstad þegar best lét á sínum tíma, árið eftir að ég náði samkomulagi við Halmstad um söluna á honum þangað, vona bara að svipaðir tímar snúi aftur fyrir þig á sænskri grundu. Gott líka ef þjálfarinn þekkir þig og veit hvað í þér býr, það hjálpar.
Megi þér ganga sem allra best. ÍBV er ekki að fara neitt, þannig að þú kemur bara til okkar eitthvað síðar á ferlinum, og verður velkominn.
![]() |
Gunnar Heiðar samdi við Norrköping |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Pepsi-deildin | Breytt s.d. kl. 16:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
17.3.2011 | 09:07
Óþarfa panik!!!!
Í guðanna bænum farðu nú ekki að draga hina pólitísku panik inn í íþróttahreyfinguna Ívar. Við töpuðum og við unnum. Það gerist. Þetta var ekki okkar dagur þarna í Þýskalandi. Liðið er gott það vitum við en þeir sem draga vagninn verða ekki yngri með árunum og kannski þarf að fara að spila öflugu B-liði í nokkra leiki svona til hliðar við A-liðið til að móta menn fyrir framtíðina. Svo gæti farið að við misstum af bæði EM og Ólympíuleikunum en ég hef þá trú að við missum í versta falli af ólympíuleikunum. Við vinnum þessa 2 leiki sem að við eigum eftir í riðlinum fyrir EM og það mun koma okkur áfram. Í úrslitakeppni EM þurfum við svo að taka með okkur 4-5 yngri spilara sem eiga að taka svo við kyndlinum.
Förum ekki á taugum - það er ekki sjálfgefið að við séum alltaf á meðal þeirra bestu, öll lið ganga í gegnum lægðir.
![]() |
Hvað er á seyði hjá íslenska landsliðinu? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
17.3.2011 | 08:41
Ský fyrir sólu
![]() |
Allt í sóma í Oklahoma |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.3.2011 | 22:24
Góðir hlutir gerast hægt!
![]() |
Bjartsýni ríkir um Landeyjahöfn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
16.3.2011 | 17:12
Sir Shut your mouth!!!
réttlætanlegt var hann ekki á skilorði? Þetta kennir karli kannski að
hafa hægt um sig á næstunni, þó ég sé ekkert sérstaklega að reikna með
því. Einn skrautlegasti gaurinn á svæðinu sir Alex og aldrei lognmolla í
kringum hann. Er þegar farinn að kvíða þeim tíma þegar karlinn sest í
helgan stein.
![]() |
Ferguson úrskurðaður í fimm leikja bann |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
16.3.2011 | 15:34
Van der Sar ótrúlegur
![]() |
Van der Sar: Ekki Chelsea eða Tottenham |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
16.3.2011 | 14:03
Sveðjur og spjót
![]() |
Segir að Líbía hafi fjármagnað kosningabaráttu Sarkozy |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.3.2011 | 13:36
Spurning um að finna.....

![]() |
Enn einn stórleikurinn hjá Gunnari |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.3.2011 | 09:16
Engin trú!
![]() |
Ganga á fund ríkisstjórnarinnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
15.3.2011 | 15:11
Eiður fær ekki byr í seglin
Óli Jóh. fyrrverandi þjálfari Skallagríms í Borgarnesi sleppir því að velja Eið Smára þar sem hann hefur átt erfitt uppdráttar í vetur, já og reyndar síðustu 2 vetur þar á undan. Ætli það verði til að auðvelda Eiði Smára baráttuna hjá Fulham að vera ekki valinn í landsliðhópinn hjá þjóð sem er númer 100 og eitthvað á heimslistanum? Kannski að það hefði hjálpað Eiði Smára að vera valinn, fá að spila og öðlast smá trú á sjálfum sér.
En hlakka mikið til að sjá hvernig liðinu gengur í þessum leik ákaflega mikilvægur leikur fyrir okkar menn. Megum alls ekki tapa þessum leik.
![]() |
Ólafur: Eiður hefur átt erfitt uppdráttar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)