11.12.2010 | 08:49
Einhverjar eru nú áhyggjurnar
Aidy greinilega orðinn hræddur um að missa Aron Einar í annað lið fyrr en hann reiknaði jafnvel með. Hann er kominn í þennan klassíska leik að segja að samninga viðræðurnar strandi vegna draumsýnar umboðsmanns Arons Einars. Félagið greinilega ekki á leiðinni að fara að hækka sig mikið í viðbót úr því sem komið er svo kannski er bara kominn tímiá að leiðir skilji ef að umboðsmaðurinn er að fara fram á svona svimandi upphæðir. Ekki það að ég sé viss um að svo sé. Þessi samlíking sem að Aidy notar er nokkuð brött og ef einhver trúnaður væri íhenni þá ætti nú drengurinn að skipta um umboðsmann eða umboðsmaðurinn að taka geðlyfin sín áður en hann fer út úr húsi á morgnanna!!!
Spurningin í þessu máli er að mínu mati einföld. Hefur strákurinn náð að spila þannig að önnur lið hafi raðað sér upp og bíða eftir að krækja í hann? Aidy verður að svara þessu fyrir sjálfan sig og sitt félag. Umboðsmaðurinn og leikmaðurinn þurfa að vera vissir um að það að skipta um lið núna sé rétt skref til að eiga farsælli feril. Þessum spurningum get ég ekki svarað en ég hlakka til að sjá hver niðurstaðan verður.
![]() |
Aron fær ekki sömu laun og Rooney |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.12.2010 | 08:25
2 leikir 2 töp
Ekki er þetta nú burðugt tvö töp á heimavelli á 3 dögum. Menn fá núna frí fram á miðvikudag, ef ég man rétt, eins gott að menn noti það vel og nái þá kannski einum sigri úr þessari heimaleikjaseríu. Steve Nash bar af 24 stig, 5 stoðsendingar og svo var hann með flest fráköst, 7 stk, ekki oft sem það gerist, ef það ehfur þá gerst áður!!! Menn settu aeins niður 3 3ja stiga köfur í 14 tilraunum. Hittni í vítaskotum var hins vegar 100% (17/17).
Skondið að Suns hefur í vetur tvisvar náð að vinna 3 leiki í röð en strax í kjölfarið tapað 3 leikjum í röð. Leikirnir framundan
Wed 15 | vs Minnesota ![]() | ||||
Fri 17 | @ Dallas | | |||
Sun 19 | @ Oklahoma City | | |||
Mon 20 | @ San Antonio |
![]() |
Karl með þúsundasta sigurinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 08:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
10.12.2010 | 18:38
hahaha hafi aukist!!!
![]() |
53% segja spillingu hafa aukist |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
10.12.2010 | 15:02
Einkavinavæðingin partur 2
Þetta er náttúrulega allt orðið með slíkum ólíkindum að það hálfa væri nóg. Menn töluðu um að bankarnir hafi verið einkavina væddir á sínum tíma - sem er ekki fjarri lagi. Svo misstu menn sig í bönkunum og þá hófst partur númer tvö. Keðjan varð aldrei lengri því þetta dugði til að setja þjóðina á hliðina. Almenningur skal borga fyrir samkvæmið þó svo að hann hafi aðeins fengið að horfa inn um gluggana í anddyrinu.
En þjóðin er ekki komin í var því þetta sama fólk er nú byrjað að hnýta saman í næstu keðju.....hversu sterk ætli hún verði? ...og hver ætli verði látinn borga fórnarkostnaðinn við að laga hana ef hún slitnar?
![]() |
Lán veitt án veða eða veðkrafa lækkuð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.12.2010 | 08:42
Tækifærin liggja víða
![]() |
Steypan kom úr Eyjum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.12.2010 | 07:33
Hver var áhættan fyrir hrun?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
9.12.2010 | 23:13
Verða góð jólin?
Gott að vita að en er gott gengi á mínum mönnum í deildinni. Það er mikilvægt að halda haus þar. Þetta verður langur og strangur vetur og því fagnar maður hverjum sigri. Úrslitakeppniner svo allt annar handleggur en við tæklum hana bara þegar þar að kemur. Fyrst er að reyna að vinna deildina. Áfram Snæfell
![]() |
Óbreytt staða á toppnum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.12.2010 | 20:55
Hvað meinar Þór Saari?
![]() |
200 milljörðum hagstæðari |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
9.12.2010 | 17:27
Menn eru ekki í lagi!!
![]() |
Pardew: Þeir segja mig brjálaðan |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
9.12.2010 | 12:01
Látum ekki að okkur hæða
Menn kláruðu þarna verkið sem átti að klárast um þar síðustu helgi. Verður gaman að fá Hemma og félaga í heimsókn. Vona að minn maður verði í liðinu hjá Portsmouth í þeim leik.
Spánverjarnir Fran Sandaza og Inigo Calderon skoruðu í fyrri hálfleik og svo skoruðu þeir félagar Elliott Bennett og Matt Sparrow undir lokin. Gamla brýnið Gary Hart lagði upp síðasta markið en hann keypti Brighton á sínum tíma frá Stanstead fyrir nokkra æfingagalla og þúsund pund en hann vann þá sem lyftaramaður. hann er nú kominn með upp undir 400 leiki fyrir okkur og um 50 mörk, ekki slæmt það.
Skilst að það hafi verið um 7 þúsund manns á leiknum sem er nú ekki amalegt. fyrir FC United.
![]() |
Bikarævintýri FC United lokið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.12.2010 | 08:10
Ömurlegt
![]() |
NBA: Fisher bjargvættur Lakers |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
8.12.2010 | 15:32
Glæsilegt
![]() |
Loðnan hentar vel til frystingar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.12.2010 | 12:43
...en þarf hún...
... að koma til baka?
Vonandi förum við nú að fá botn í þessar Icesave hrókeringar. Alveg er þetta eitt leiðinlegasta fréttaefni sem um getur. Verður forvitnilegt að sjá hvort þessi ferð verður erindisleysa eður ei.
![]() |
Samninganefndin farin til London |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)