Færsluflokkur: Bloggar
21.7.2012 | 18:04
Hahaha - Upp í miðjan Heimaklett?
Þarna segir;
Frétt af mbl.is
Byrjað að rigna víða á Suðurlandi
Innlent | mbl | 21.7.2012 | 16:29
Farið er að rigna á Suðurlandi og á höfuðborgarsvæðinu. Í Vestmannaeyjum er orðið hvasst og þoka upp í miðjan Heimaklett. Annarsstaðar á Suðurlandi er fremur rólegt veður.
......Í guðanna bænum leiðréttið þetta þokan nær niður í miðjan klettinn. kemur að ofan og "sest" niður. Maður sér neðri hluta klettsins en ekki þann efri
![]() |
Byrjað að rigna víða á Suðurlandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
21.7.2012 | 15:57
Asískt verður Íslenskt!!!
![]() |
Framleiðir asískt grænmeti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.7.2012 | 08:29
Hvað er að frétta!!!!
Allt að gerast í höfuðborginni. Þar er ávallt líf og fjör, þó svo að mörgum okkar finnst ekkert gaman að koma þangað. En svona er þetta víst, og auuðvitað er líka oft hasar utan höfuðborgarsvæðisins. Það þekkjum við öll.
Einhvern veginn var þetta það fyrsta sem mér datt í hug þegar ég sá fyrirsögnina á fréttinni.
![]() |
Réðst á 15 ára dreng |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.7.2012 | 08:12
Yfir mig gáttaður!
![]() |
Nýr kærasti Diaz |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.7.2012 | 16:26
Gamla Ísland .....
![]() |
Mikil rigning og ansi hvasst |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.7.2012 | 17:04
Enga KR takta takk!!!
![]() |
Frábær úrslit hjá FH í Stokkhólmi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
18.7.2012 | 13:31
En af völdum.......
![]() |
Rekja má milljónir dauðsfalla til hreyfingarleysis |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.7.2012 | 21:47
.Helv.... súlurnar!!!
![]() |
Fjölbreytt dagskrá á Þjóðhátíð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
17.7.2012 | 20:19
Hvað gekk á?
![]() |
KR-ingar steinlágu í Helsinki (Myndir) |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
16.7.2012 | 11:30
Snilldin ein
Magnaður árangur hjá Annie Mist - ekki amalegt að ná að verja þennan titil. Ekki gerst áður í þessari ungu keppnisíþrótt. Athyglisvert líka að Rich Froning sem vann í karlaflokki var líka að verja titil sinn. Hvernig ætli þeim gangi að ári? Gaf mér góðan tíma í gærkvöldi til að horfa á keppnina á netinu - magnað alveg hreint og með ólíkindum formið sem fólkið er í. Ekki eins og þetta hafi verið keppnisdagur númer 1 í mótinu. Samt líka gaman að sjá að þetta er "mennskt" lið því þeim gekk misvel eftir æfingum og æfingunum öllum var síður en svo bara rúllað upp, fólk á sínar veiku og sterku greinar - rétt eins og í öðru í lífinu. Annie Mist vann t.d. 2 greinar af 14 og fór alveg niður í 33 sæti í einni grein, ef ég skil töfluna rétt. Rich vann 3 greinar en lenti neðst tvisvar í 18 sæti.
Hjartanlega til hamingju með árangurinn Annie Mist Þórisdóttir ......svo er bara að verja titilin aftur!!!
![]() |
Annie Mist: Þetta er fáránlegt! |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)