Athyglisvert - einkar athyglisvert

Verð nú að viðurkenna að ég er ekki alveg að skilja þessa ráðstöfun hjá stjórn Southampton. Verðum við ekki að vona að stjórnarmenn dýrlinganna viti hvað þeir eru að gera þegar þeir láta dýrling fara og ætla að reyna að skapa nýjann? Adkins náð frábærum árangri með liðið. Liðið hefur verið að rétt hlut sinn í efstu deild síðustu misseri og því er e´g ekki að kaupa þetta þá svo að menn hafi sent þessa yfirlýsingu frá sér. - er reyndar sammála hugyndafræðinni þarna en hef hvergi séð Adkins hallmæla henni.

Southampton executive chairman Nicola Cortese said: “This decision has been made with the long-term ambitions of Southampton Football Club in mind.

"Whilst we acknowledge the contribution Nigel has made during the past two years, for the Club to progress and achieve our long-term targets a change was needed.

“Mauricio is a well-respected coach of substantial quality who has gained a reputation as an astute tactician and excellent man manager.

"I have every confidence that he will inspire our talented squad of players to perform at the highest possible level.

“He also shares my belief that the most successful clubs are built by nurturing young players through a development system that provides a clear path to the first team, thereby creating a culture that keeps them at the club for the long term.

"This is an approach he has employed with great success in the past and I look forward to him bringing that experience and expertise to Southampton.”

 

 


mbl.is Southampton skiptir óvænt um stjóra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Til hamingju - magnað afrek

Frábært afrek hjá Vilborgu Örnu. Það er ekki eins og þetta sé að skjótast á nammibarinn eftir einni áfyllingu eða svo. Þetta er þokkalegt að eyða 60 dögum í að skrönglast þetta ein og óstutt yfir auðnina að markmiðinu sem hana hafði dreymt um. Þetta hefur pottþétt tekið vel á og það hefur þurft góða einbeitningu til þess að halda sínu striki. Kannski að það hafi hjálpað að hafa þjóðina á bakinu að fylgjast með!!!!  ...hjartanlega til hamingju með magnað afrek.
mbl.is Kartöflur með beikoni á pólnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Vart alþjóðlegt......

...ef það er bara á Ísafirði. En gott framtak - vona að sem flestir notfæri sér það sem í boði verður. Hvað með önnur skíðasvæði? Taka þau ekki þátt?
mbl.is Alþjóðlegur snjódagur haldinn hátíðlegur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 18. janúar 2013

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband