4.1.2013 | 22:46
Glæsilegt alveg hreint
Ekki leidinlegt ad fá frèttir af gódum sigri minna manna á Njardvík hingad til Florída. Nú sofnar madur med bros á vör og undirbýr sig andlega undir leik Orlando Magic og New York Knicks annad kvöld. Finn tad á mèr ad tad verdur mikid fjör í Dominosdeildinni á næstunnu.
![]() |
Skallagrímur vann í Þorlákshöfn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
4.1.2013 | 14:35
Mikill missir
Tetta er mikill missir hjá okkur Eyjamönnum. Besti varnarmadur deildarinnar horfinn á braut. Jú jú víst tòtti manni hann of gódur fyrir tessa blessudu Pepsi-deild og tvì hægt ad gledjast yfir tvì á margan hátt ad hann fór af landi brott. Hann hefdi ekki passad ì treyju annars ìslensks lids svo mikid er vìst!!! En okkur ber ad sjálfsögdu ad takka fyrir framlag hans til ÍBV sídustu ár - tad hefur verid mikid og gott. Hann fèll lika svo ljómandi vel inn í samfèlagid á skerinu í sudri. Takk fyrir okkur Rasmus gangi tèr vel í ad glíma vid ný verkefni.
![]() |
Fyrirliði ÍBV samdi við Ull/Kisa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
4.1.2013 | 14:24
Gæti ordid erfitt ad....
...finna hana samt!!!!!!
![]() |
Finnur grútarlykt í fjörunni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)