9.1.2010 | 09:37
Unnu 3 en töpuđu samt!
Leikmenn Suns unnu leikhluta 1, 3 og 4 en töpuđu samt fyrir Miami Heat - Meiru aularnir. Bekkurinn hjá okkur skilađi engu. Stoudamire átti ágćtis leik 18 stig og 18 fráköst, Grant Hill 13 fráköst og 18 stig - kominn međ 118 leiki í röđ og hefur byrjađ alla leikina á ţessu tímabili. Steve Nash 12 stođ og 15 stig. Furđufuglinn Channing Frye skorađi 3 ţriggja stiga körfur, 2 úr teignum og 2 vítaskot niđur - fáránlegur senter. En ţađ er ekki ađ ganga nógu vel á heimavelli hjá okkur eins og viđ byrjuđum vel ţar framan af vetri. Milwaukee heima á mánudaginn en svo 4 útileikir á 6 dögum - töff
![]() |
Portland heldur ofurtakinu á Lakers |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.