Plötur ársins

Tók saman fyrir vin minn Jón Helga Gíslason  lista yfir ţćr plötur sem heilluđu mig mest á síđasta ári. Get ekkert sagt hvort ţetta eru bestu plötur ársins eđa ekki ţađ er alltaf tilfinningamál. Plötur ná misvel til mín eftir ţví hvenig sálarástandiđ er hverju sinni. Margir segja ađ ţađ sé fyrirsjáanlegt ađ sjá U2 ţarna, en ég hef nú ekki sett ţá á lista hjá mér síđan Achtung Baby kom út á sínum tíma. Mér finnst No Line..... skrambi góđ. svo hún flaut inn. Reyndar er fullt af efni sem ađ mig langar ađ heyra frá síđasta ári sem ađ ekki er en komiđ í spilun og í raun fór ég ekki í gír fyrr en í ágúst. Allar plöturnar eru erlendar og ţađ skýrist af ţví ađ ég hef bara ekki heyrt nógu mikiđ af íslenskum plötum íheild sinni til ađ vera dómbćr. Valdi plötu ársins, og svo nokkrar í viđbót í stafrófsröđ, en ekkert endilega eftir ţví hvort mér ţóttu ţćr betri en ađrar í ţeim hópi eđa ekki. En svona er listinn.

Plata ársins
Manic Street Preachers – Journal For Plague Lovers
Lög -> Me and Stephen Hawking – This Joke Sport Severed – Virginia State Eplipetic Colony

Animal Collective – Merriweather Post Pavilion
Lög -> No more Runnin – My Girls – Guy‘s eyes?


Bat For Lashes – Two Suns
Lög -> Daniel – Sleep alone – Moon and Moon


Biffy Clyro – Only Revolutions
Lög -> Mountains – That Golden Rule - Bubbles


Conor Oberst and Mystic Valley band - Outer South
Lög -> Air mattress – I got the reason – Slowly (oh so slowly)


Florence and the Machine - Lungs
Lög -> Rabbit Heart (Raise it up) – Dog Days are Over – Cosmic Love

Grizzly Bear - Veckatimest
Lög ->Two Weeks – Fine for now

Kasabian – West Ryder Pauper Lunatic Asylum
Lög -> Fast Fuse – West Ryder Silver Bullet - Underdog

Monsters of Folk – Monsters of Folk
Lög -> Man Named Truth – Ahead of the Curve – Dear God

U2 – No line on the Horizon
Lög -> Cedars of Lebanon – Breath – Moment of surrender


The XX – XX
Lög -> Islands – VCR – Crystalized


Ţessar glöddu mig líka en ég ýtti ţeim aftur fyrir.
Anthony and the Johnsons – The crying light
Artic Monkeys – Humbug
Bruce Springsteen – Working on a dream
Cribs – Ignore the ignorant
Muse – The Resistance
Prefab Sprout – Let‘s change the world with Music
Tinariwen – Imidiwan companions
The White Lies – To Lose My Life
Wilco – Wilco (the Album)

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jens Guđ

  Ég setti plöturnar međ Animal Collective og Wilco á minn árslista.  Plöturnar međ Brúsa Sprengjusteini og Anthony & The Johnson á ég en hef ekki komist í ađ hlusta á ţćr ennţá.  MSP hef ég kunnađ vel viđ í gegnum tíđina - ţrátt fyrir ađ ţađ séu alltaf nokkur of poppuđ lög fyrir minn smekk á ţeirra plötum... 

Jens Guđ, 12.1.2010 kl. 15:40

2 Smámynd: Gísli Foster Hjartarson

Sćll Jens 

Ég tók Wilco, Tinariwen og Cribs út á lokametrunum, hrćrđi mikiđ í ţessu, reyndist mér erfitt ađ velja einhvern svona kjarna. MSP hafa mér alltaf ţótt góđir. Veit ekki hvort ég má segja ađ ţeir séu vanmetnir en mér finnst eins og ţeir hafi í raun hvergi náđ ađ fóta sig svo tekiđ sé eftir nema í Englandi, án ţess ađ ég hafi gert vísindalega könnun á ţví. Varstu búinn ađ birta ţinn lista?

Gísli Foster Hjartarson, 12.1.2010 kl. 16:07

3 Smámynd: Jens Guđ

  Fréttablađiđ bađ mig um ađ taka saman lista yfir 5 bestu íslensku og útlendu plötur ársins 2009.  Ţeir voru birtir um áramótin.

  MSP eru risavinsćlir í Bretlandi.  Ţeir og Oasis eru alltaf í toppsćtum í vinsćldavali lesenda bresku poppblađanna.

Jens Guđ, 13.1.2010 kl. 23:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband