Ekki gera lítiđ úr ţessu

Hvađa máli skiptir ađ frímerkiđ sé ađ andvirđi ađeins 10 líberíu dollara, 18 kr. Svo er sagt ađ ţađ sé ađeins ţetta margra króna virđi!!! Hvađ fćst fyrir 10 Líberíu dollara í Líberíu? Nei ţađ varđ allt í einu ekki merkilegt ađ forsetinn var á ţessari frímerkjaörk heldur hversu verđlítill hann var. Er ekki bara verđgildi hans í takt viđ flest annađ íslenskt?

Viđ skulum gera okur grein fyrir ađ í hínu fátćka landi Líberíu er verg landsframleiđsla á mann kannski 300 dollarar en hér á landi um 40-50 ţús dollarar. (ef ég les rétt úr ţessu) Fátćktin er mikil ţarna og ekki eru mörg ár síđan George Weah knattspyrnukappi sem ţađan er ćttađur keypti og gaf búningana á landsliđ landsins og hjálppađi til svo ađ ţađ gćti keppt í Afríkumóti.

Ţannig ađ kannski eru 10 dollarar bara nokkuđ gott!!!

Líbería kannski ekki merkilegasta land í heimi en ţađ er alltaf gaman af svona og ţetta er gaman fyrir viđkomandi ađila, ţjóđ hans og svo eru safnarar sólgnir í svona, yfirleitt.


mbl.is Frímerki frá Líberíu međ forseta Íslands
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mér sýnist ţetta vera Ólafur Geir Ragnar Haarde Grímson.

Ólafur Auđunsson (IP-tala skráđ) 6.2.2010 kl. 12:38

2 Smámynd: Anna Dóra Gunnarsdóttir

Mér ţykir bara gaman ađ frétta af ţessu frímerki.  Átján íslenskar krónur eru örugglega mun meira virđi í Líberíu en hjá okkur, svo ađ ţađ er ékki réttlátt ađ gera lítiđ úr ţví.  Hins vegar má alveg henda gaman ađ skemmtilegri frétt og ţađ er hćgt án ţess ađ gera lítiđ úr nokkrum manni.

Anna Dóra Gunnarsdóttir, 6.2.2010 kl. 13:57

3 identicon

Allt ţurfa menn orđiđ ađ meta til fjár.Enginn er heiđurinn án hárrar krónutölu.

Mönnum mjög í muna er

hvert krónan kemur og fer

Í samhengi samt segđu mér

Hvert verđgildi heilla óska er.

sigurđur V Guđjonsson (IP-tala skráđ) 6.2.2010 kl. 14:24

4 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

10 dollarar kannski ekki svo mikiđ ekki veit ég ţó til ađ út hafi komiđ frímerki međ Hádegismóanum, sem líklega skrifađi fréttina. hann er ţví verđlaus.

Brjánn Guđjónsson, 6.2.2010 kl. 15:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.