Styrkjabúskapur?

Þetta er styrkjabúskapur í dag og getur orðið áfram samkvæmt þessu. Er það svona afleitt? Menn hjakka í sama farinu. Án þess að ég sé sérfræðingur í þessum málum þá hljota líka að felast í þessu tækifæri eru menn búnir að skoða þau sérstaklega? Er ekki alltaf verið að tala um hreinleika landsins og allt það. Það kostar úti í heimi, líka innan ESB. Þar hljóta að vera tækifæri fyrir okkar ágætu bændur. Það væri gaman að sjá úttekt á því.
mbl.is Norðlægur stuðningur blekking
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

jú það gæti breitt öllu, bændur þyrftu að búa á sínum jörðum ,og hvað með hina ríku þá.

gisli (IP-tala skráð) 9.2.2010 kl. 09:19

2 Smámynd: Sindri Karl Sigurðsson

Við þurfum ekki að fara inn í ESB til að skikka fólk að búa á sínum jörðum. Alþingi hefur löggjafavald.

Sindri Karl Sigurðsson, 9.2.2010 kl. 09:23

3 identicon

Kannski vert að vísa á ágætis umfjöllun Egils Helgasonar um málið til að vega upp á móti ESB- höturunum hér á bloggheimum mbl.is

http://silfuregils.eyjan.is/2010/02/09/landbunadurinn-og-styrkirnir/

Jón Sigurðsson (IP-tala skráð) 9.2.2010 kl. 10:07

4 Smámynd: Sigurbjörg Kristmundsdóttir

Ég má til með að koma því að, að landbúnaður er styrktur víðast hvar í heiminum, ekki bara á íslandi. Aftur á móti eru þessi sérstyrkir vegna þess hversu norðarlega við erum á hnettinum mjög skemmtilegir, þeir virka þannig að ESB leifir viðkomandi landi, í þessu tilfelli Íslandi að styrkja landbúnaðinn meira, þeir peningar koma úr okkar sjóðum, við fáum bara náðarsamlega leifi til að nota þá eins og við viljum.

Sigurbjörg Kristmundsdóttir, 9.2.2010 kl. 10:32

5 Smámynd: Gísli Foster Hjartarson

Takk fyrir þennan hlegg Jón

Sigurbjörg þá er bara að nota peningana skynsamlega!!!

Gísli Foster Hjartarson, 9.2.2010 kl. 10:58

6 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Hvenær hafa menn notað peninga skynsamlega?

Sigurður Haraldsson, 9.2.2010 kl. 13:53

7 Smámynd: Gísli Foster Hjartarson

Þú segir nokkuð Sigurður. Ertu þá að tala um peninga sem fólk fær sem styrki? Þar er örugglega misjafn sauður í mörgu fé. Maður hefur heyrt sögur af milljóna styrkjum sem fóru í allt annað en til var ætlast - vítavert og svoleiðis lið á að útiloka frá styrkveitingum, en tek það fram að þarna var ekki um bónda að ræða.

Gísli Foster Hjartarson, 9.2.2010 kl. 20:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.