Hvar er Þorgerður...

....Katrín? Hélt að hún yrði nú einn af kyndilberum þessa hóps. Ég veit ekki en eitthvað segir mér að þessi hópur sé fjölmennari innan Sjálfstæðisflokksins en menn vilja láta í veðri vaka, en það á allt eftir að koma í ljós.

Umræðan í samfélaginu varðandi þessi mál þarf að vera upplýst og vel framsett.


mbl.is Sjálfstæðir Evrópumenn á stofnfundi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hún mætti kúlulánsdrottningin

Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráð) 13.2.2010 kl. 00:14

2 Smámynd: Gísli Foster Hjartarson

Hefði ekki trúað öðru. Svo hef ég nú Bjarna grunaðann um að vera part af þessum hópi líka.

Gísli Foster Hjartarson, 13.2.2010 kl. 00:23

3 Smámynd: Árni Björn Guðjónsson

Katrin var á fundinum,gekk ábyggilega i fálagið eins og eg.Frábær fundur.Kannske er þetta nýr Sjálfstæðisflokkur.Benedikt er alveg frábær málflytjandi.

Árni Björn Guðjónsson, 13.2.2010 kl. 00:26

4 Smámynd: Gísli Foster Hjartarson

Árni Björn. Ég hlakka til að fylgjast með framgangi þessa hós sem og annarra í þessum ESB umræðum. Vona bara að menn verði málefnalegir. Komi sjónarmiðum sínum á framfæri fagmannlega en standi ekki í leðjuslag,skítkasti. Personulega er ég ánægður að sjá Ragnheiði Ríkharðs þarna og ef þetta er sá Baldur Dýrfjörð sem að ég held þá er ég mjög sáttur við að hafa hann þarna. Hlakka til að fylgjast með hvernig framhaldið verður.

Gísli Foster Hjartarson, 13.2.2010 kl. 00:48

5 Smámynd: Gísli Sigurðsson

Meðan andstæðingar inngöngu okkar í ESB hafa svona snillinga eins og Ingva Hrafn og Hall Hallsson innan sinna vébanda, þá held ég að gangan þarna inn sé greið. Hver hlustar á þessa fugla? Ef liggur illa á mér og mig vantar að hlæja þá skipti ég á ÍNN og hlusta á bullið í þeim. Heyrði Hall hafa áhyggjur af því að Íslendingar hættu að vera til sem þjóð ef við færum þarna inn. Hvað eru Danir búnir að vera lengi þarna inni já eða Bretar og Frakkar. Ekki get ég séð að sjái mikið á þeirra þjóðerni.

Gísli Sigurðsson, 13.2.2010 kl. 18:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.