Óvænt en fyrirséð

Þetta er það eina sem að ég get sagt um þessa tilfærslu leikmannsins. Þarna hefur Stjáni náð sér í lykil leikmann fyrir sitt lið. Þetta er svo sem eitthvað sem að menn hafa hent sín á milli eftir að ljóst var að Símun myndi fara frá Keflvíkingum. Þarna var Stjáni heppinn, mikill styrkur í þessum peyja.
mbl.is Kristján krækti í Símun Samuelsen
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gísli Sigurðsson

Þetta er búið að vera fyrirsjáanlegt síðan Simun fékk sig lausan undan samningi hjá Keflavík. Sagan segir að Kristján sé búinn að vera að hamast í drengnum síðan hann skrifaði undir hjá HB um að fá hann til sín. En hvað um það, báðir eru þeir búnir að gera fína hluti fyrir okkur og fá þeir bestu þakkir fyrir þann tíma sem þeir voru hjá okkur og gangi þeim allt í haginn.

Gísli Sigurðsson, 19.2.2010 kl. 11:42

2 Smámynd: Gísli Foster Hjartarson

Þetta er andinn nafni - þakka fyrir það sem að þeir hafa gert vel, sem er þó nokkuð. Þó svo að klúðrið varðandi Íslandsmeistaratitilinn á sínum tíma sé ófyrirgefanlegt.

Gísli Foster Hjartarson, 19.2.2010 kl. 12:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.