Sterk rök eða almenn skynsemi?

Bjarni hlýtur að vera að grínast með að Illugi hafi fært fram sterk rök. Almenn skynsemi eru ekki sterk rök. Hefði hann ekki gert þetta þá hefði hann svarið sig sem sá óheiðarleika pjakkur sem margir hafa viljað meina að hann sé. Síðan sjóðu 9 fokkaðist upp hefur Illugi átt á brattann að sækja hjá hinum almenna borgara. Ég fanga þessu skynsemisskrefi hjá Illuga.

Ef að hann hefur þurft að færa fram, það sem Bjarni kallar sterk rök til að Bjanri hafi hlustað á hann  - þá er Bjarni greyið kominn ansi langt frá þjóðinni og ætti að fara að huga að því að snúa til baka áður en illa fer.


mbl.is Illugi færði fram sterk rök
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Don't worry, Bjarni verður örugglega búinn að skipta um skoðun á morgunn!

ASE (IP-tala skráð) 16.4.2010 kl. 22:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.