3.6.2010 | 17:51
Man enginn....
...eftir því hversu gáttaðir menn voru þegar þessi elska var ráðinn til Chelsea á sínum tíma? Þegar því tímabili lauk þá vissi maður nú eiginlega ekki hvað myndi gerast en karlinn dúkkar upp i sífellu aftur og aftur og hefur held ég að því er best er hægt að segja komið nokkuð á óvart. Nú er bara að sjá hvort hann vill ekki bara fá Hemma Hreiðars til West Ham!!!
Það verður gaman að sjá hvernig honum tekst að sjóða eitthvað saman úr hópnum hjá West Ham þar sem allir leikmennirnir eru til sölu nema 1, var það ekki svoleiðis.
Grant: Stoltur að fá að stýra West Ham | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þá vinn ég gamalt veðmál! Fyrir mörgum árum sagði ég að Hermann Hreiðars væri búinn að prófa svo mörg lið á London-svæðinu, en hann ætti þó enn eftir að fara til West Ham. Ég veðjaði koníaksflösku, og bíð því alltaf mjög spenntur þegar Hermann færir sig um set.
Jón góði (IP-tala skráð) 3.6.2010 kl. 18:00
he he það væri nú gaman að sjá hann fara þangað. Skál Jón!!!
Gísli Foster Hjartarson, 3.6.2010 kl. 18:46
Skál!
Jón góði (IP-tala skráð) 3.6.2010 kl. 20:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.