Svífur vængjum þöndum.....

Það er aldeilis flug á félaga Ian Jeffs þessa dagana. Mér finnst hann reyndar í röngu liði hér á landi, eina treyjan sem fer honum vel er ÍBV treyjan en það er gaman að sjá að honum gengur vel. Það er einnig nokkuð gaman að sjá að Gulli Jóns virðist vera að ná meiru út úr Valsliðinu en spekingarnir sem stjórnuðu Hlíðarendapiltum í fyrra. Til hamingju Jeffsy - Kannski að Capello hringi - he he


mbl.is Valsmenn unnu Selfoss 2:1
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristinn Karl Brynjarsson

Ég held að það hafi ekki verið planið hjá sparkspekingum vorum að eftir 7 umferðir væri Fram, Valur, ÍBV og keflavík jöfn á toppi deildarinnar.  FH um miðja deild og KR rétt ofan við fallsæti.

Kristinn Karl Brynjarsson, 14.6.2010 kl. 21:45

2 Smámynd: Gísli Foster Hjartarson

Nei Kalli ekki margir sem hefðu spáð því. Heimir ÍBV þjálfari sagðireyndar í þættinum á RÚV fyrir mót að eitthvað óvænt lið myndi vinna!! Ætli það gangi eftir? Reyndar bara búinn 1/3 af mótinu.

Gísli Foster Hjartarson, 14.6.2010 kl. 22:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.