Leðurblökur fastagestir í Eyjum

Það er eins og mig rámi í að hafa heyrt einhvern tíma af leðurblöku í gamla gagnfræðaskólanum, nú framhaldsskólanum. Verð þa´bara leiðréttur ef að þetta er rangt og svo finnst mér einsog ég hafi heyrt af einni en en kem ekki fyrir mig hvernig sú saga var. Hvort hún fannst á lífi eða látin. Þannig að vði getum með sanni sagt að leðurblöku sé fastagestur í Eyjum!!!! Tounge

Vaknaði einu sinni upp með svona kvikindi, ekki viss um tegund samt, inni í svefnherbergi hjá mér á eyjunni Korcula fyrir utan þáverandi Júgóslavíu, ætli hún tilheyri ekki Króatíu núna?  Það var mjög sérstakt varð var við eitthvað skrýtið hljóð og kveikti á lampanum og þá tyllti blakan sér efst á hurðarkarminn. Þeir sem þekkja mig geta ímyndað sér hvað það hefur verið fögur sjón að sjá mig hlaupandi um herbergið, nakinn,  að reyna að veiða hana og koma henni út um gluggann.......en það tókst!


mbl.is „Batman“ í Eyjum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þú virkar eins og segull á þær Gísli minn.

aagnarsson (IP-tala skráð) 20.6.2010 kl. 14:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.