10.8.2010 | 16:36
Ja hérna hér
Ekki ćtla ég ađ fagna ţessu fyrir fimm aura. Hef svo sem enga skođun á ţví hvar ţetta er sent út en ef ţetta á ađ sendast út í lćstri dagskrá ţá er ţađ afspynuslakt. Ţađ er ótrúlegt ţegar úrslitakeppnir á stórmótum eru sendar út í lokađri dagskrá. EN ţetta á vćntalnlega eftir ađ koma í ljós. Ég veit ţađ ekki en ég er kannski af eldgamla skólanum og mér finnst ađ allir landsleikir heima eđa ađ heiman í HM og EM eigi ađ vera í opinni dagskrá. Ţađ hlýtur ađ vera vćnlegast fyrir viđkomandi íţróttagrein. Rétt eins og mér finnst t.d. ađ úrslitaleikir bikarkeppna eiga ađ vera í opinni dagskrá í handbolta, körfubolta og fótbolta. EN svona er ég skrýtinn.
Stöđ 2 Sport sýnir HM í handbolta | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
ţú ert ekkert einn um ţessa skođun. mér finnst ömurlegt ađ leikir landsliđs okkar, sama hvađa íţróttagrein um rćđir eigi ađ vera í ólćstri dagskrá. ég er bara hjartanlega sammála ţér.
ţórarinn (IP-tala skráđ) 10.8.2010 kl. 22:21
Ţađ gleđur mig ađ viđ séum sammála ţórarinn en miđađ viđ undirtektir virđast ekki vera svo margir um ţessa skođun - he he - ...ja eđa fólk bara ekki mikiđ fyrir ađ tjá sig!
Gísli Foster Hjartarson, 11.8.2010 kl. 07:25
Sammála sammála.....
Ţá er í líka svona skrítinn:)og ekki skömm ađ líkast ţér ţá:)
Spá meistarajafntefli viđ smáríkiđ í kvöld:):)
Strákarnir undir 21 taka Ţjóđverja:)
Nú er toppsćtiđ,ţađ verđur svakalegur leikur viđ UBK 16 Ágúst:):)
Kveđjur..
Halldór Jóhannsson, 11.8.2010 kl. 14:10
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.