18.9.2010 | 12:26
Þunglyndi
Það léttist á mörgum Eyjamanninum brúnin við það að heyra að skipið lagðist að bryggju í Landeyjahöfn í morgun. Umræðan snérist úr mínus íplús á einu augabragði ef svo má segja þó svo að flestir hafi núi tekið þessu af stóískri ró.
Nú er bara að sjá hversu reglulega þarf að vera með dýpkunarskipið í vinnu þarna. Eins er þetta spurning um hvort til staðar þurfi að vera skip sem þolir örlítið meiri ölduhæð. En það er a hreinu að mjög reglulega þarf að dæla þarna, en fyrir því gerðu flestir sér fulla grein.
Herjólfur komst í Landeyjahöfn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.