Björgólfur að fara í Víkina?

Heyrst hefur að Víkingar eigi í samngingaviðræðum við kappann, með samþykki KR-inga. Þannig að kannski verður hann bara áfram röndóttur blessaður drengurinn.
mbl.is Björgólfur á förum frá KR
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ekki galin ábending. Hann hefur þá spilað með þremur röndóttum í röð: Þrótturum, þar sem hann er uppalinn, KR og nú Víkingi !

Starkaður (IP-tala skráð) 8.10.2010 kl. 16:01

2 Smámynd: Skarfurinn

Kæmi ekki á óvart að Víkingur keypti hann ef þeir hafa efni á því, KR mun ekki selja hann ódýrt þar sem hann á 1 ár eftir af samningnum, annars er eins og Víkingur stefni að því að verða nokkurskonar B lið KR eða hvað ?

Skarfurinn, 8.10.2010 kl. 18:17

3 identicon

Björgólfur er samningsbundinn KR út næsta ár og verður eitthvað lið þá að kaupa hann.

Knattspyrnuáhugamaður (IP-tala skráð) 8.10.2010 kl. 20:17

4 identicon

Þeir þurfa ekkert að borga þegar hann er free agent.

Eiríkur (IP-tala skráð) 13.10.2010 kl. 18:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.