22.10.2010 | 07:38
Hver er ekki efins?
Held að flestir, ja fyrir utan nokkra fylgismenn herforingjastjórnarinnar í Búrma/Myanmar, hafi sínar efasemdir varðandi kosningar í þessu landi. Það er ekki eins og herforingjastjórnin hafi í gegnum tíðina farið hamförum í að verja mannréttindi og aðra hluti sem þykja sjálfsagðir í flestum löndum. Að hafa sínar efasemdir varðandi þessar kosningar er bara eðlilegt, personulega þætti mér allt annað óeðlilegt!
SÞ efins um kosningarnar í Búrma | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.