Er Ísland að verða eins og Írland?

Í greinni segir meðal annars eftirfarandi. Legg það svo í hendurnar á hverjum og einum að dæma fyrir sig:

- Erum við að fara á horfa fram á, svo ég orði það umbúðalaust, lágstétt fátækra Íra?

„Gjáin á milli ríkra og fátækra á Írlandi hefur alltaf verið sláandi. Ójöfnuðurinn er því þegar sláandi á Írlandi. Við vitum ekki hvað mun gerast á Írlandi.“ 

Traust á stjórnmálamönnum er ákaflega lítið. Mikið af ungu fólki er að flytjast af landi brott. Við eigum eftir að sjá hvernig fjárlögin líta út en það er morgunljóst að sá niðurskurður sem rætt er um mun óhjákvæmlega hafa alvarleg áhrif á félagslega samheldni á Írlandi.

Írska stjórnin sagði á sunnudag að hún þyrfti að sækja 15 milljarða evra fyrir 2014. Hún hyggst gera það með því að draga úr útgjöldum um 10 milljarða evra og með því að sækja 5 milljarða evra með skattahækkunum. Þetta verður mjög erfitt en felur þó í sér tækifæri til að breyta hlutunum á Írlandi og vonandi komumst við út úr þessu sem betra þjóðfélag.“

....og svo þetta:

....Aðspurð hvort hún telji að Írar beri að kasta evrunni og taka upp írska pundið á ný segir Byrne að fáir ef nokkrir Írar haldi þeirri skoðun á lofti. „Reiðin beinist ekki að Evrópusambandinu heldur að írskum stjórnvöldum,“ segir Byrne.

Já það eru ótæk stjórnvöld víða.

 


mbl.is Gífurleg óvissa á Írlandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband