6.12.2010 | 20:00
Ja hérna hér!
Ţetta gleđur mig og ţakka ber ţađ sem vel er gert alveg sama af hálfu hverra ţađ er. Fullt af fólki kaupir jólakort af hinum og ţessum samtökum og styrkja međ ţví hin og ţessi félagasamtök - ţađ er líka vel gert. er ţá nokkuđ annađ ađ gera en ađ velta ţví fyrir sér hvort t.d. pósturinn getur ekki lagt sem nemur kannski2-5 krónur af hverju seldu frímerki í eitthvert gott málefni. Svo er ţetta orđiđ spurnign hvort ađ ég sem prentsmiđjustjóri verđ ekki ađ leggja til ađ eitthvađ af ţeim hagnađi sem ég nć út úr sölu á jólakortaefni og jólkakortum renni ekki í eitthvert gott málefni........ jú held ađ ég geri ţađ.
![]() |
Andvirđi jólakorta til bágstaddra |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.