Nei hættið þið nú alveg

En eitt tapið hjá mínum mönnum. Ekki er þetta orðið gæfulegt. 17 töp og 13 sigrar. Töpin orðin ansi mörg á heimavelli. Menn fara ærlega í jólaköttinn þetta árið, komin 3 töp í röð og Pistons heima á föstudaginn ef að ég man rétt. Nash skilar sínu að vanda 15 stoðsendingar og 23 stig í gær. vince Carter og Grant Hill líka skæðir - sem sagt eldri borgararnir að standa sig. Eini framgangurinn sem að maður fylgist með þessi misserin er að Nash er að nalgast næstu menn í heildarfjölda stoðsendinga og gæti ef hann spilar 2 ár í viðbót náð 4 sætinu af Ervin Magic Johnson sem að náði 10041 stoðsendingu ef að ég man rétt en ég skráði hjá mér þá sem eru í næstu sætum fyrir ofan Nash og þeir eru

5 Oscar Robertson 9887

6. Isiah Thomas 9061

7. Gary Peyton 8964

8 Steve Nash - hann var með 8397 í upphafi móts en er nú kominn í  8701 ef ég er með bókhaldið rétt - hann gæti sem sagt komist upp fyrir Isiah Thomas ef vel gengur á þessu tímabili, þ.e.a.s. ef hann spilar áfram eins og hann hefur verið að gera og meiðist ekki.

 posminfgm-a3pm-aftm-a+/-offdeftotastpfsttobsba     
pts
G. HillF34:477-131-22-2-123554110117
C. FryeC-F19:16  
2-70-00-0-30220311004
R. LopezC13:173-50-02-2+22020300108
V. CarterG32:138-201-61-1-521321111018
S. NashG38:109-173-52-2-2145150040123
M. Gortat 34:435-70-03-4-1506620002013
J. Dudley 21:253-41-10-0-111124110007
G. Dragic 09:500-30-10-0-110002400000
M. Pietrus 25:585-83-52-2-1302216022015
H. Warrick 10:211-30-03-4-62240000005

 


mbl.is Wade fór á kostum í Houston
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband