Kemur ekki á óvart

Það verð ég að segja að þetta kemur mér svo sem ekkert á óvart. Enda ég svo sem heldur ekkert verið að mótmæla niðurstöðu Hæstaréttar. Þó svo að mér þyki góð teygja í þeirri ákvörðun réttarins á köflum þá uni ég þeirri niðurstöðu þessa Hæsta réttar á Íslandi. En því verður ekki neitað að 3612 er í startholunum og til í tuskið á ný.
mbl.is Endurupptöku synjað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldur Hermannsson

Vilji þessir menn endilega kvabba og klæra ættu þeir að stefna formanni landskjörsstjórnar sem klúðraði málinu af offorsi og krefja hann skaðabóta.

Baldur Hermannsson, 14.2.2011 kl. 15:16

2 identicon

Hvernig er hægt að reikna með réttum dómi þegar dómari dæmir sjáfan sig...

Joi (IP-tala skráð) 14.2.2011 kl. 15:17

3 identicon

Ég held að örlög stjórnlagaþingsins séu þau að það fari ekki fram.  Ég þakka það ekki Hæstarétti, heldur æðri máttarvöldum.  Alger tímaskekkja.

Jón Óskar (IP-tala skráð) 14.2.2011 kl. 15:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband