Snillingar

Ótrúlegir margir þessir snóker kappar. Datt einmitt inn í að horfa á úrslitaleikinn á þýska meistaramótinu í Berlín um daginn á Eurosport - Ding Dong og kvöldið var farið. Þvílík skemmtun og spenna. Sá samt ekki fullkominn leik þar þó svo að menn næði sér upp í 3ja stafa tölu.


mbl.is Fullkominn leikur í tíunda skipti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvernig vær nú að þú færir að taka í kjuða ?

Jón Óskar (IP-tala skráð) 18.2.2011 kl. 10:10

2 Smámynd: Gísli Foster Hjartarson

Var einmitt að hugsa það þegar setti inn þetta innslag. Ekki tekið í kjúða í  ansi mörg ár, ekki það að það sé eftirsjá i manni sem spilara. En þegar ég bjó í Grimsby þá spilaði ég nú í sal með tveimur atvinnumönnum þaðan, sem ég man nú ekki lengur hvað heita, en ekki bætti það spilamennsku mína.

Gísli Foster Hjartarson, 18.2.2011 kl. 12:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.