Skondinn hann Jón

Virkar oft sem ansi sérkennilegur karl hann Jón. Notar hvert tækifæri til að hoppa upp úr stólnum til að berja frá sér allt sem tengist ESB og oftast nær notar hann sömu aðferð gegn talsmönnum LÍÚ. Hann jarmar nú reyndar í takt um leið og bændur birtast á svæðinu. Vinir og ættingjar geta svo ekki kvartað undan honum þegar ráðið er í stöður eða veittir styrkir - þá eru nú oftast kátt í höllinni.
mbl.is Ræddi við Svía um aðildarumsóknina að ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það má þó þakka honum fyrir að standa í fæturnar gegn esb kjaftæðinu.

Óskar (IP-tala skráð) 24.2.2011 kl. 17:23

2 Smámynd: Gísli Foster Hjartarson

Það verður nú vonandi þannig á endanum að þjóðin greiðir atkvæði um blessað ESB málið - og það eru nú aldeilis skiptar skoðanir í því, eins og í mörgu öðru t.d. kvótamálum.

Gísli Foster Hjartarson, 24.2.2011 kl. 17:38

3 identicon

Gísli þetta er nú einu sinni þannig að ESB-sinnar eru búnir að fá sínu fram og þá er bara allt í lagi að þeir sem eru á móti ESB megi segja sína skoðun en eigi ekki að þegja útaf því að þeir fái að taka þátt í "ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu" hennar Jóhönnu. 

Ég fagna framgöngu Jóns og ég vona að hann staðfesti marg-mælda andstöðu þjóðarinnar við inngöngu í ESB. 

Jón Óskar (IP-tala skráð) 25.2.2011 kl. 09:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.