9.4.2011 | 22:46
Kosningin kærð?
.....vegna framkvæmdagalla?
Í kosningalögum stendur:
81. gr.
Þá er kjósandi hefur tekið við kjörseðlinum fer kjósandi með hann inn í kjörklefann, þar sem kjósandinn má einn vera, og að borði því er þar stendur. Á borðinu skulu vera ekki færri en tvö venjuleg dökk ritblý er kjörstjórn lætur í té og sér um að jafnan séu nægilega vel ydd.
....í kjörklefanum hjá mér var aðeins einn blýantur!!! Er ekkert viss um að það hafi áhrif á úrslitin en klárlega ekki samkvæmt lögum, og ég hef heyrt fleiri tala um þetta.
Kjörfundi lokið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:48 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.12.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 46
- Frá upphafi: 1347801
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 46
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- vkb
- hector
- svenko
- rocco22
- nautabaninn
- austri
- gislisig
- skari
- kristinn-karl
- eyjapeyji
- maggibraga
- kjartanvido
- gretaro
- nafar
- bgunnars
- don
- hallarut
- smarijokull
- helgigunnars
- nesirokk
- baldis
- ews
- bjarnihardar
- vga
- nkosi
- sjonsson
- valurstef
- sveinni
- einarben
- kuriguri
- sigthora
- sokrates
- perlan
- swaage
- kristleifur
- gebbo
- eyja-vala
- iceman
- skari60
- frisk
- einarlee
- peturorri
- hemmi
- gudni-is
- bjarnifreyr
- betareynis
- saethorhelgi
- malacai
- nutima
- ornsh
- gotusmidjan
- lucas
- nbablogg
- sigurduringi
- gumson
- gattin
- savar
- blindur
- hordurhalldorsson
- reynir
- topplistinn
- johannesthor
- ansigu
- minos
- tbs
- hafthorb
- frekna
- tannibowie
- svei
- gp
- bookiceland
- solvi70
- ragnaro
- seinars
- skagstrendingur
- sonurhafsins
- elinerna
- ahi
Athugasemdir
Þegar þú minnist á þetta...
Haraldur Rafn Ingvason, 9.4.2011 kl. 22:53
Hei! Það var bara eitt ritblý í mínum klefa, og illa yddað!!! Guði sé lof fyrir Hæstarétt!!!
Hjörtur B Hjartarson (IP-tala skráð) 9.4.2011 kl. 23:26
ert ekki að grínast??????
Guðmundur Júlíusson, 9.4.2011 kl. 23:38
Það var bara einn blýantur í mínum klefa en ég hélt það væri bara vegna kreppunnar.En tvímælalaust að kæra þessar kosningar.
Aðalbjörg (IP-tala skráð) 9.4.2011 kl. 23:45
Guðmundur er ég vanur að grínast? þetta er klárlega brot á kosningalögum þó ég sé alveg viss um að þetta hafi ekki áhrif á útkomu kosninganna.
Gísli Foster Hjartarson, 9.4.2011 kl. 23:52
Og þar að auki var hann illa yddaður:)
Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráð) 10.4.2011 kl. 00:39
Það var einn hjá mér......en notaður í báða enda...Steingrímur öðrum megin og svo Lilja Móa hinn endinn...
Bestu kveðjur...
Halldór Jóhannsson, 10.4.2011 kl. 03:22
Góður Halldór En ég sé að það er greinilega ekki farið eftir lögum í þessum kosningum. Verður en og aftur að taka framkvæmd kosninga fyrir hjá Hæstarétti?
Gísli Foster Hjartarson, 10.4.2011 kl. 11:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.