17.4.2011 | 00:11
Mótið er langt Óli minn!
Einhvern veginn held ég að það skaði þó ekki Blika þó að þeir séu ekki alveg á táberginu í fyrsta leik. Hef trú á að þeir verði sterkir en hef einhvern veginn samt ekki trú á að þeir verji titilinn. Held að titilbaráttan verði á milli KR, FH og ÍBV. Blikar og Valsmenn verða svo þau lið sem verða líklegust til að taka þátt með þeim.
![]() |
Ólafur: Ekki víst að 14 dagar séu nóg |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Pepsi-deildin | Facebook
Athugasemdir
Það verða bara KR og FH í Ísl-titlabaráttunni...
Blikar,Fram og ÍBV kanski í sætum 2-5....Já og Valsmenn...
Þar sem ég hef tröllatrú Óla Þórðar,og hans liði...þá spái ég þeim velgengni nú:):)
Halldór Jóhannsson, 17.4.2011 kl. 02:43
Óli nær alltaf að kreista út úr sínum mönnum blóð, svita og tár - sé enga breytingu verða þar á. ......en mundu ég sagði ÍBV
Gísli Foster Hjartarson, 17.4.2011 kl. 13:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.