22.5.2011 | 14:14
Spurning um vilja?
Sé að leik Þór/KA gegn Grindavík í kvenna sem fram fer í Grindavík er ekki frestað. Ekki heldur Keflavík - ÍBV í karlaboltanum þannig að kannski var þetta bara spurning um vilja - þetta með að fresta leiknum? Hefðu FH-ingar ekki bara geta lagt af stað snemma í morgun og það keyrandi? Hvernig fóru stelpurnar í Þór/KA ?
Er verið að hyggla sumum en öðrum ekki?
![]() |
Leik Þórs og FH frestað um sólarhring |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Pepsi-deildin | Facebook
Athugasemdir
Það er ekki skrítið að þú spyrð....
Það er víst ekki sama Jón eða Jóna í þessu:(
Halldór Jóhannsson, 22.5.2011 kl. 14:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.