Kominn tími til!!!

Ekki get ég sagt að ég sé hissa að heyra svona fréttir. Hvort sem þetta er rétt eða ekki þá tel ég nú bara víst að hann sé ekkert að koma mikið heim eftir U-21 mótið í Danmörku, ja nema þá til að pakka niður. Pilturinn búinn að vera ásinn í þessu Framliði, og einn besti leikmaðurinn á skerinu,  og ég vona svo innilega að framganga hans erlendis verði vaskleg og íslenskum tuðrusparksunnendum til ánægju og honum sjálfum að sjálfsögðu til aukinnar virðingar í þessum harða heimi.   ....en missir Framliðsins í erfiðri stöðu er mikill svo mikið er víst.
mbl.is Jón Guðni á förum frá Fram
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.