13.7.2011 | 13:46
Góðan dag!!!
Veit ekki hvað þið haldið en ég er þess nú full viss að Blikar þurfi að hitta á nokkuð meira en góðan dag til að hirða eitthvað með sér heim frá Rosenborg, annað en minjagripi þ.e.a.s.. Held einfaldlega að munurinn sé alltof mikill á þessum liðum. Ég vona að lið Rosenborgar vanmeti Blika. Blikar hitti á ofurgóðan dag og þá gerist kannski eitthvað sem að maður gleðst yfir. - áfram Blikar.
![]() |
Við þurfum að hitta á góðan dag |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Pepsi-deildin | Facebook
Athugasemdir
Blikar eiga alveg séns í Rosenborg.. en bara smá séns :) Rosenborg spilar mikið 4-3-3 með hröðu kantspili og löngum sendingum inn á teig.. en þetta vita Blikar vel :) Áfram Blikar
Óskar Þorkelsson, 13.7.2011 kl. 17:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.