Menn gleyma honum nú ekki

Þýðir lítið fyrir sir Alex að segja svona. Menn gleyma ekki Wesley. Hann er sá leikmaður sem hvað flesta stuðningsmenn United virðist dreyma um að fá til liðs við United. Ég hef nú þá trú að sir Alex sé að bauka eitthvað á bak við tjöldin og verði kominn með endanlegt svar um næstu helgi. Ef Wesley vill koma þá verður hann þarna við upphaf ensku úrvalsdeildarinnar.
mbl.is Ferguson: Gleymið Sneijder
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jóhannsson

Þar er ég sammála þér með Alex,hann er að bauka eitthvað gamli refurinn:)

Halldór Jóhannsson, 18.7.2011 kl. 20:46

2 identicon

Ég held að hann komi ekki,
ástæða, Ferguson tímir ekki að kaupa leikmann á 37 milljónir punda sem er 27 ára gamall...finnst það of mikið.

en ég vill hann samt og væri til í nasri líka.

arnar (IP-tala skráð) 18.7.2011 kl. 22:35

3 identicon

Vegir Sir Alex eru órannsakanlegir.

Jón Óskar (IP-tala skráð) 19.7.2011 kl. 15:01

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

  Jebb! Jón Óskar.

Helga Kristjánsdóttir, 19.7.2011 kl. 22:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.