Geta þeir eitthvað?

Hvað hefði verið ásættanlegur árangur? Veit ekkert hvað öðrum finnst en miðað við þær væntingar sem að ég hafði til Víkinga í sumar þá sýnist mér þeir vera á pari og því ekki undan neinu að kvarta.

Rétt er þó að taka fram að ég er hvorki stjórnarmaður né stuðningsmaður liðsins.

Sá á fótbolti.net að félagar mínir Bjarnólfur Lárusson og Tómas Ingi séu nefndir til sögunnar sem arftakar. Yrði virkilega gaman að sjá hvernig þeim myndi farnast við stjórnun liðsins.


mbl.is Andri hættur sem þjálfari Víkings
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sverrir Einarsson

lol þú ert nú smá Víkingur inn við beinið, verst hvað er djúpt á þessu beini!!!

En finnst þér ekki flott hvernig þeir klikkja út með fréttatilkynninguna.... þakka honum vel unnin störf!!! halló ef störfin eru svona vel unnin hví þá að reka þá????

Já fótboltinn lætur ekki að sér hæða.... fyrst Fylkir með mega klúður og nú Víkingur

Sverrir Einarsson, 19.7.2011 kl. 18:50

2 Smámynd: Gísli Foster Hjartarson

Já þetta er svolítið spes Sverrir - en hvað getur maður sagt?

Gísli Foster Hjartarson, 19.7.2011 kl. 19:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband