5.9.2011 | 11:57
Ekkert að frétta?
Það er greinilega ekki mikið að gerast á Alþingi. Icesave málið en í umræðunni. Mál sem er í ákveðnum farvegi. Eru ekki mál sem væri nær að spyrja út í en þetta? Man ekki betur en Bjarni Ben hafi viljað að þjóðin myndi samþykkja síðasta Icesave samkomulag. Hann hefði því sennilega átt að vera við hlið Steingríms að munnhöggvast við forsetann.
Heyrði ekki betur á fréttum í gær en að Icesave væri nú langt frá því að vera úr sögunni. Kannski best að menn hafi sig bara hæga á meðan.
Ætlar ekki að munnhöggvast við forseta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Já það er undarlegt að heyra Bjarna talandi einsog hann og hans flokkur hefur aldrei stutt Icesave samkomulagið.
Sleggjan og Hvellurinn, 5.9.2011 kl. 12:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.