Bíðið nú aðeins við!

Er einhver hissa á þessu? Ja allavega er ég ekki hissa á þessu. Skil vel þetta ágæta fólk sem starfar við löggæslu.

Partur af þessu er kannski sá að íslenska ríkisbáknið er orðið of stórt á alla kanta. Alltof margar afætur hér og þar sem þarf að taka af spenanum. EN þeim fjölgar ekki mikið sem borga í pottinn sem allt skal tekið úr. Kannski réttara að segja þeim fjölgar ekki í samræmi við fjölgunina og launaskriðið hjá ríkinu heilt yfir.


mbl.is Vaxandi ólga og reiði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Er ekki möguleiki á því að það sé annað sem er að gera það að verkum að það er ekki hægt að standa við gerða samninga, ekki til peningur...

Hvað erum við Íslendingar að borga mikið til ESB...

Það er eitthvað sem hefur ekki verið áður og þegar lítið er til í Ríkissjóði þá munar um allt, og hvað þá skatt eða gjald til ESB...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 28.9.2011 kl. 08:04

2 Smámynd: Magnús Ágústsson

Á meðan verið er að skerða í öllu velferðarkerfinu hækkar kosnaður við utanríkisráðuneiti og ferðakosnaður

Er það eðlilegt?

Magnús Ágústsson, 28.9.2011 kl. 08:54

3 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Magnús það er ekkert eðlilegt við háttarlag Ríkisstjórnarinnar.

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 28.9.2011 kl. 09:04

4 Smámynd: Magnús Ágústsson

Það var náttúrulega óþarfi að spyrja svona kjánalega

það er alver rétt sem þú segir Ingibjörg 

Magnús Ágústsson, 28.9.2011 kl. 10:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.