Þjóðin í hjólförunum

Er þess alveg full viss að þjóðin mun  í nokkra áratugi í viðbót hjakka í sama farinu. Smákóngar hér og þar munu rífa kjaft og þykjast vita hitt og þetta betur en aðrir. Allt út frá eigin hagsmunum. Faglegir hlutir verða alltaf gagnrýndir, sem og ógaflegir. Einhverjir telja flokkspólitíska hagsmuni og einkavinavæðinguna þurfa að ríkja áfram. Aðrir vilja slíta sig frá þeim öngum en þá mæta hinir og svo framvegis - við verðum áfram þjóð í krýsu. Bananalýðveldi sem ekki mun njóta ávaxtar.

Við munum hjakka í sama farinu - alveg sama hver ýtir á rassgatið á okkur. - Sorglegt en ......!!!


mbl.is Stjórn Bankasýslu vill hætta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Er þetta sama farið að þessi stjórn sem ætlaði að feta í fótspor forfeðra sinna hætti?

Ég segi gott mál og nú ætti Páll alls ekki að vera ráðin í stöðuna!

Sigurður Haraldsson, 24.10.2011 kl. 17:46

2 Smámynd: Halldór Jóhannsson

Sigurður...og ráða kanski Mörð Árna og alla hina hávaðabelgina!!!!!!

Þau gargandi um að þjóðin missi traust á bankasýslunni...en hvar er traustið til þeirra...allavega hef ég það ekki...en þið megið það svo einhverjir hafa það:):)

Halldór Jóhannsson, 25.10.2011 kl. 06:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband